SKAUTA JÓL

Besta gjöf skautabarnsins er góð taska fyrir skautana

Fetað í fótspor landsliðsmanna

10 ára afmæli The Hammerheads Trophy.

Akureyrarmót 1. umferð

Fyrsta umferð Akureyrarmótsins fór fram á mánudagskvöld, 27.10.2014

Víkingar enn í vandræðum með Esju á heimavelli

SA Víkingar töpuðu stigum gegn Esju á heimavelli á laugardag, lokatölur 3-4.

Útikerti

Framlegi tímann

Víkingar töpuðu naumt fyrir Esju í framlengingu 3:4

Leikurinn var hraður og spennandi frá fyrstu mínútu.

5.flokks leikir Brynjumótsins komnir upp á netið

Nú er búið að setja fyrstu 5.flokks leiki mótsins upp á vimeo

Hægt er að sjá leiki Brynjumótsins á SA TV

Hægt er að sjá leiki mótsins á SA TV, tengillinn er uppi í valstikunni.

Brynjumótið um helgina í Skautahöllinni

Brynjumótið er stórmót yngstu iðkendanna þ.e. barna í 7., 6. og 5.flokki og mótið dregur nafn að stuðningsaðila sínum en það er Ísbúðin Brynja staðsett í innbænum hér á Akureyri. Brynja er einn elsti og öflugasti stuðningaðili barnastarfs hokkídeildarinnar og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.

Nú stendur skráning íshokki iðkenda yfir

Dagana 22. okt. til 27 okt. Þurfa iðkendur/forráðamenn að skrá sig í gegnum NORA skráningarkerfið. Hér vinstramegin á síðunni er tengill "Æfingagjöld og greiðslur 2014-15"