Stjórn listskautadeildar

Stjórn Listskautadeildar Skautafélags Akureyrar
Stjórnin er að jafnaði skipuð sjálfboðaliðum úr röðum foreldrum iðkenda, eða áhugamönnum um
íþróttina og er kosin til eins árs í senn á aðalfundi Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar vor
hvert.
Hlutverk stjórnar er að sjá um ráðningu þjálfara, launagreiðslur, gerð tímatöflu, innheimtu
æfingagjalda, framkvæmd móta, samskipti við skautasambandið og framkvæmd á einu til tveimur
mótum fyrir það, ÍSÍ og önnur félög o.s.frv. Stjórnin starfar í nánu samstarfi við foreldrafélag
iðkenda.
Formaður
Ingibjörg Magnúsdóttir formadur@listhlaup.is S. 8987301
Varaformaður
Stella Pauli varaformadur@listhlaup.is S. 868-0867
Gjaldkeri
Fjölnir Örn Ársælsson gjaldkeri@listhlaup.is
Ritari
Björn Elvar Björnsson
Meðstjórnandi
Karen Halldórsdóttir
Varamaður
Baldur Sæmundsson