Byrjendur

Byrjendaæfingar fyrir 2017 og yngri eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl 17:00-17:45.
Allur búnaður á staðnum og öllum velkomið að koma prófa! Bara mæta 30 mín fyrir æfingu.
 
Eldri árgöngum velkomið að mæta á æfingar og prófa með sínum árgangi en hafið samband við Söruh Smiley - hockeysmiley@gmail.com
Hokkírútan sækir 2014, 2015 og 2016 árganga í alla skóla bæjarins.
 
Æfingatafla
 

 

Æfingagjöld (tímabil lok ágúst - apríl)
Byrjendur fyrsta önn (gallinn innifalinn) 35.000kr önn
u7/u8 40.000kr önn
u10 40.000kr önn
u12 40.000kr önn
u14 87.000kr veturinn
u16 87.000kr veturinn
u18 87.000kr veturinn

Yfirþjálfari yngri flokka:
Sarah Smiley Sími: 868-1640
Email: hockeysmiley@gmail.com
University of Windsor, BHK - Bachelor of Human Kinetics,
Hockey Canada - Development Coach 1
Can-Fit-Pro, PTS - Personal Trainer Speciali

U12, U10 og U9 og byrjendaflokkur

Aðstoðarþjálfarar:

Shawlee Gaudreault

Aron Gunnar Ingason

Bjartur Westin

Alex Máni Ingason

Jón Benedikt Gíslason

Sigmundur Sveinsson


Markmannsþjálfarar

Shawlee Gaudreault og Róbert Andri Steingrímsson