Æfingagjöld 2025

Æfingagjöld (tímabil lok ágúst - apríl)
Byrjendur fyrsta önn (gallinn innifalinn) 42.500,- 
u7/u8 42.500,-önnin/85.000 tímabilið
u10 45.500,- önnin/91.000 tímabilið
u12 45.500,- önnin/91.000 tímabilið
u14 110.000,-
u16 115.000,-
u18 115.000,-
u22 85.000,-

Geymslupláss: Iðkendur í U12 og yngri geta leigt geymsluskáp í höllinni undir gallann fyrir 3.000,- kr/veturinn 

iðkendur í U14, U16 og U18 geta leigt geymslupláss í þurrkgámum til að geyma gallann fyrir 10.000,- veturinn.
Leiga á hokkígalla er 6.000,- kr/veturinn.
Fristundaakstur er 5.000,- á haustönn.