Minningarsjóður Evu Bjargar Halldórsdóttur

Sjóðurinn var stofnaður á vormánuðum 2025 af móður EBH Vilborgu Þórarinsdóttur, með það í huga að styðja við iðkendur sem eru að undirbúa sig fyrir keppni í efstu keppnisflokkunum og var úthlutað úr sjóðnum í fyrsta sinn árið 2025.

Úthlutað er úr sjóðnum á síðasta vetrardag ár hvert, en Eva Björg lést af slysförum á síðasta vetrardag árið 2024, stjórn sjóðsins ákveður áherslur úthlutunar ár hvert.
 
Hægt er að styðja við sjóðinn með því að leggja inn á reikning sjóðsins
Minningarsjóður Evu Bjargar SA
0515-14-602937
Kt.080169-4859
 
Styrkþegar
Helga Mey Jóhannsdóttir 2025
Ronja Valgý Baldursdóttir 2025