Fréttir

06.11.2025

Risa hokkíhelgi framundan með heimaleikjum

Það er risastór hokkíhelgi framundan með heimaleikjum. SA Víkingar taka á móti Fjölni á laugardag og stelpurnar mæta kvennaliði Fjölnis á sunnudag. Mætum í stúkuna og styðjum okkar lið til sigurs.
06.11.2025

Risa hokkíhelgi framundan með heimaleikjum

Það er risastór hokkíhelgi framundan með heimaleikjum. SA Víkingar taka á móti Fjölni á laugardag og stelpurnar mæta kvennaliði Fjölnis á sunnudag. Mætum í stúkuna og styðjum okkar lið til sigurs.
19.10.2025

SA Víkingar í 3. sæti í fyrstu umferð Continental Cup 2025

SA Víkingar náðu í sigur gegn Eistnesku meisturunum Narva PSK frá Eistlandi í síðasta leik liðsins í Evrópukeppninni Continental Cup sem lýkur í dag. SA Víkingar voru sterkari aðilinn í leiknum en jafnt var eftir venjulegan leiktíma og en Jóhann Már Leifsson skoraði sigurmarkið í framlengingu eftir góðan undirbúning Hank Nagel. Unnar Rúnarsson skoraði tvö marka SA í leiknum, Heiðar Jóhannsson eitt og Aron Ingason jöfnunarmarkið í þriðju lotu. Róbert Steingrímsson átti góðan leik í markinu og var með 88% markvörslu.
17.10.2025

SA Víkingar hefja leik í Continental Cup í dag

SA Víkingar eru mætir til Vilníus í Litháen þar sem þeir spila í Evrópukeppninni Continental Cup næstu daga. SA Víkingar lögðu af stað á miðvikudag og komu á áfangastað í gærkvöld og leikur sinn fyrsta leik í kvöld gegn heimaliðinu Hockey Punks. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á IIHF Tv kl. 17:00. Áfram SA Víkingar!
Allir í stúkuna

Næstu leikir

  • Skautahöllin Akureyri

    SA Víkingar - SR

    SA Víkingar
    16:45 lau 15. nóv
    SR
    Toppdeild karla
  • Skautahöllin Akureyri

    SA - SR

    SA
    19:30 lau 15. nóv
    SR
    Toppdeild kvenna
  • Skautahöllin Akureyri

    SA Víkingar - SR

    SA Víkingar
    16:45 lau 13. des
    SR
    Toppdeild karla
  • Skautahöllin Akureyri

    SA - Fjölnir

    SA
    16:45 lau 3. jan
    Fjölnir
    Toppdeild kvenna
  • Skautahöllin Akureyri

    SA Víkingar - Fjölnir

    SA Víkingar
    21:30 fös 9. jan
    Fjölnir
    Toppdeild karla

Fylgdu okkur á Instagram @saishokki

myndbrot

SA TV

Á SA TV youtube síðunni eru flest öll mót, leikir og viðburðir sem fara fram í Skautahöllinni á Akureyri sýnd í beinni útsendingu. Þar má finna allt efni einnig aftur í tímann.

SA tv

Lesa meira

SA fatnaður - smelltu á lesa meira til að skoða