Fréttir

28.09.2023

Haustmót 2023

Á laugardaginn síðasta fór fram haustmót ÍSS í Egilshöll. SA átti 7 keppendur á mótinu. Mótið hófst á laugardaginn með keppni í félagalínu hluta mótsins. Þar átti SA einn keppanda, hana Kristbjörgu Heiðu sem keppti í flokknum 12 ára og yngri. Hún stóð sig með mikilli prýði. Seinnipartinn var svo komið að keppni í ÍSS línu mótsins...
14.07.2023

Byrjendanámskeið á listskautum í ágúst

Byrjendanámskeið hjá listskautadeild SA verður á þriðjudögum og fimmtudögum fyrstu þrjár vikurnar í ágúst. Opnað hefur verið fyrir skráningar á sportabler.com/signup með kóðanum WHIQTC Verð 20.000 kr Nánari upplýsingar á formadur@listhlaup.is
12.05.2022

Figure skating department – Head Coach Position

Figure skating department is seeking a Head Coach for the 2022/2023 season and beyond. This is a remunerated position that includes both on ice and off ice duties, commencing August 1st 2022. Akureyri Skating Club is committed to provide high-quality skating programs in a fun environment for all their skaters.
19.12.2018

Marta María Jóhannsdóttir fulltrúi ÍSS á Ólympíuhátíð Evrópsku æskunnar, e. European Youth Olympic Festival (EYOF

Það gleður okkur að tilkynna að Marta María Jóhannsdóttir hefur verið valin fulltrúi Íslands á Vetrar Evrópuhátíð Ólympíuæskunnar (European Youth Olympic Festival), sem fer fram í Sarajevó, Austur-Sarajevó og Bosníu-Hersegóvínu, dagana 9. - 16. febrúar, 2019.

Instagram

myndbrot

SA TV

Á SA TV youtube síðunni eru flest öll mót, leikir og viðburðir sem fara fram í Skautahöllinni á Akureyri sýnd í beinni útsendingu. Þar má finna allt efni einnig aftur í tímann.

SA tv

Lesa meira