Mætingaplan fyrir Haustmót ÍSS

Hér er mætingaplan fyrir Haustmótið sem fram fer um helgina. Vinsamlegast kíkið á síðu Skautasambandsins og athugið í hvaða upphitunarhóp þið eruð.

Breyting á æfingum núna um helgina hjá 5-6-7 flokk og byrjendum

5 flokkur má sofa út á laugardaginn en mætir á sunnudag í staðinn.
5 flokkur og 6 flokkur mæta í íþróttahúsið í Oddeyrarskóla á æfingartíma milli 11-12  á sunnudag.
7 flokkur og byrjendur mæta í íþróttahúsið í Oddeyrarskóla á æfingartíma milli 12-13 á sunnudag. 
Klæðnaður íþróttaföt og íþróttaskór ef þeir eru til

Keppnisröð á Haustmóti ÍSS

Búið er að draga keppnisröð Haustmótsins, smellið HÉR.

Munið keppnisgjöldin!!

 Lokadagur á morgun til að greiða keppnisgjöld fyrir mótið sem er 3-4.okt !!

 

Reikningsnúmerið er: 1145-26-003770-5102003060 og munið að senda staðfestingu með nafni keppanda á didda@samvirkni.is

3500 kr. fyrir eitt prógramm og 5500 fyrir tvö (Novice)

Úrslit KEA mótsins

KEA mótið um síðustu helgi var fyrsta mót vetrarsins og alls tóku 25 keppendur þátt í í samtals 6 flokkum.  Úrslit mótsins urðu þessi:

Umboðssala á skautavarning frá Arena

Foreldrar og forráðamenn

Rakel í foreldrafélaginu er komin með umboðssölu fyrir skautavarning frá Arena sem er á Eiðistorgi í Reykjavík. Hún er með smávarning, sokkabuxur, pils og skautakjóla svo að eitthvað sé nefnt. Rakel ætlar að vera með eitthvað til sýnis á foreldrafundinum á morgun 1. október. Er einnig með möppur stútfullar af alls kyns skautafatnaði.

Síminn hjá Rakel er 6625260 - ykkur er velkomið að hringja í hana og kynna ykkur það sem hún hefur á boðstólnum

Evrópumót blandaðra liða - European Mixed Curling Championship

European Mixed Curling Championship - Evrópumót blandaðra krulluliða - stendur nú yfir í Prag í Tékklandi.

Laust pláss á Tårnby Cup

Hefur þú áhuga á að krulla í Danmörku í nóvember?

Akureyrarmótið: 1. umferð lokið

Üllevål og Garpar byrja með látum og unnu stóra sigra í fyrstu umferðinni.

ÍSS mót hjá A og B keppnisflokkum

Vinsamlegast greiðið keppnisgjöld fyrir ÍSS mótið hjá A og B flokkum sem haldið verður 3-4.október n.k. ekki seinna en fimmtudaginn 1.október

Reikningsnúmerið er: 1145-26-003770-5102003060 og munið að senda staðfestingu með nafni keppanda á didda@samvirkni.is

3500 kr. fyrir eitt prógramm og 5500 fyrir tvö (Novice)