Æfingatími fyrir basic test

Á morgun fimmtudaginn 3. september er opinn ístími milli 15:10 og 16:00 fyrir þá sem æfa fyrir basic test. Ég vil sérstaklega hvetja þá sem skráðir eru í basic test núna í september til að mæta og æfa sig.