Árið 2026 byrjar með stórri hokkíhelgi

Við hefjum nýtt ár með risa hokkíhelgi með tveimur heimaleikjum í Toppdeild kvenna og tveimur leikjum í U22. Kvennalið Fjölnis og U22 lið Fjölnis mæta í heimsókn í Skautahöllina og leika bæði laugardag og sunnudag.