Myndir úr leik Víkinga og SR

Íslandsmótið í krullu: Þrjú lið ósigruð

Ís-lendingar, Fálkar, Ísherjar og Víkingar unnu leiki annarrar umferðar.

Stórleikur í Skautahöllinni í kvöld

Í kvöld kl. 19:30 mætast Víkingar og Skautafélag Reykjavíkur í gríðarlega mikilvægum leik, en þetta er aðeins í annað skiptið sem þessi lið mætast í vetur. Fyrri viðureign liðanna fór fram í september á síðasta ári þannig að það er óhætt að segja að það fyrir löngu orðið tímabært að þessi lið mætist aftur.

Nýtt mót hefst miðvikudaginn 1. febrúar

Færri steinar, færri liðsmenn, frjálslegri reglur. Spilað á miðvikudagskvöldum.

Íslandsmótið í krullu: 2. umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 30. janúar, fer fram önnur umferð Íslandsmótsins.

SA-Ynjur sigruðu í Laugardalnum

Ynjurnar sóttu auðveldan sigur í Laugardalinn. Sögulegur viðburður á svellinu, mæðgin saman í liði.

SA Ásynjur sigruðu Björninn

Ásynjurnar heimsóttu Bjarnarkonur í Egilshöllina í kvöld og höfðu sigur í spennandi leik.

Volvo Cup, Riga

Nú um helgina er Landslið ÍSS á NM 2012 að keppa á undirbúningsmóti fyrir Norðulandamótið.

RIG

Betra er seint en aldrei!! Stelpurnar okkar stóðu sig frábærlega á RIG seinustu helgi. Þær komu með hingað heim ein gullverlaun, tvö silfur og eitt bronz. Úslit mótsins má sjá á http://skautafelag.is/list/gogn/RIG2012/html/index.htm

Björn Már Jakobsson tryggði sigurinn með gullmarki!

SA Víkingar héldu suður yfir heiðar í fannfergið og mættu Bjarnarmönnum í Egilshöllinni í kvöld. Leikurinn fór í framlengingu, en okkar menn þurftu aðeins eina og hálfa mínútu til að tryggja sér sigurinn.