Íslandsmótið í krullu: 2. umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 30. janúar, fer fram önnur umferð Íslandsmótsins.

Leikir kvöldsins:
Braut 2: Ís-lendingar - Mammútar
Braut 3: Fálkar - Fífurnar
Braut 4: Svartagengið - Ísherjar
Braut 5: Víkingar - Skytturnar

Ísumsjón: Mammútar, Fífurnar, Ísherjar og Skytturnar