Skauta- og leikjanámskeið SA í júní

Í júní býður Skautafélag Akureyrar uppá skauta- og leikjanámskeið fyrir börn á aldrinum 5-10 ára.

Aðalfundur Skautafélags Akureyrar fimmtudaginn 28. maí kl. 20.00

Boðað er til aðalfundar Skautafélags Akureyrar fimmtudaginn 28. maí kl. 20.00 í kaffiteríunni í íþróttahöllinni. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. Félagsmenn eru hvattir til að mæta en allir skuldlausir félagsmenn 16 ára og eldri hafa atkvæðisrétt, málfrelsi, tillögurétt og kjörgengi til stjórnarstarfa á aðalfundi félagsins

Aðalfundur Listhlaupadeildar

Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar/LSA 2020 Verður haldinn þriðjudaginn 26. maí nk. kl. 20.00 í fundarherbergi skautahallarinnar.

Aðalfundur hokkídeildar

Aðalfundur hokkídeildar verður haldinn í Skautahöllinni mánudaginn 25. maí kl. 20:00 Fundarefni; venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin.

Aðalfundur Krulludeildar SA

Mánudaginn 25. maí kl.18:15

Æfingar hefjast hjá leik- og grunnskólabörnum 4. maí

Æfingar leik- og grunnskólabarna hefjast hjá Skautafélaginu 4. maí án takmarkanna. Áfram eru takmarkanir á þáttöku fullorðinna og því verða engir almenningstímar eða æfingar fyrir fullorðna nema innan þeirra takmarkanna sem eru í gildi. Sömu húsreglur og settar voru í upphafi samkomubannsins eru í gildi. Foreldrar geta komið með börn sína á æfingar en skulu takmarka komu viðveru sína í Skautahöllinni og halda tveggja metra nándarreglu. Þá eru allir foreldrar og iðkenndur hvattir til þess að halda uppteknum hætti í hreinlæti, handvþotti og notkun handspritts. Starfsmannarými verður áfram lokað fyrir umgengni annarra en starfsfólks hússins. Frekari leiðbeiningar verða sendar beint til iðkennda af þjálfurum.