Úrslit Vormóts SA í íshokkí

Í gær lauk Vormóti SA í íshokkí í öllum aldursflokkum.

Myndir frá vorsýningunni

Ásgrímur Ágústsson er óstöðvandi með myndavélina. Nú eru komnar í hús nokkur hundruð myndir frá vorsýningu Listhlaupadeildar, Trip around the world.

Síðustu voræfingarnar í listhlaupinu

Nú er komið sumarfrí hjá 3. og 4. hópi í listhlaupinu. Síðustu æfingar hjá 1. og 2. hópi: Miðvikudagur 29. maí kl. 17-18, föstudagur 31. maí kl. 15.30-16.30.

Heimsreisa á skautum - vorsýning Listhlaupadeildar

Vorsýning Listhlaupadeildar verður í Skautahöllinni á Akureyri sunnudaginn 26. maí kl. 16.00.

Fréttir af aðalfundi

Rekstur Skautafélags Akureyrar var erfiður á liðnu ári, en vonir eru bundnar við nýjan rekstrarsamning við Akureyrarbæ sem nú er á lokastigi. Sigurður Sveinn Sigurðsson var sjálfkjörinn áfram í embætti formanns. Viðar Jónsson hættir sem framkvæmdastjóri um mánaðamótin.

Aðalfundur Skautafélags Akureyrar

Boðað er til aðalfundar Skautafélags Akureyrar fimmtudaginn 23. maí kl. 20.00 í fundarherberginu í Skautahöllinni. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins.

Æfingar fyrir vorsýningu hjá 4.hóp

Skautabuxur á afslætti

Fyrstur kemur fyrstur fær, ef ég get selt þessar einu buxur sem eftir eru fljótlega þá er ég til í að lækka buxurnar um 10% stærð 12 - 14. Endilega hafið samband Allý - 8955804 / allyha@simnet.is

Árshátíð Skautafélags Akureyrar

Laugardaginn 1. júní verður haldin árshátíð Skautafélags Akureyrar.

Árshátíð Skautafélags Akureyrar

Laugardaginn 1. júní verður haldin árshátíð Skautafélags Akureyrar.