Hrafnhildur Ósk Akureyrarmeistari þriðja árið í röð

Akureyrarmótið í listhlaupi fór fram um liðna helgi. Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir varði titil sinn sem Akureyrarmeistari.

Stjórn hokkídeildar endurkjörin, nýr þjálfari mfl. karla

Aðalfundur Íshokkídeildar SA var haldinn í Skautahöllinni á Akureyri í gærkvöldi. Stjórn deildarinnar var endurkjörin. Nýr þjálfari ráðinn fyrir meistaraflokk karla.

Aðalfundur Íshokkídeildar SA í kvöld kl. 20

Aðalfundur Íshokkídeildar Skautafélags Akureyrar verður haldinn í fundarherbergi félagsins í Skautahöllinni í kvöld, mánudaginn 13. mai 2013, kl. 20. Fundarefni: Venjubundin aðalfundarstörf.

Tímatafla maí

Hér er hægt að nálgast tímatöflu fyrir maí

Akureyrarmót í Listhlaupi

Sunnudaginn 12. maí verður haldið Akureyrarmót í listhlaupi. Mótið hefst kl. 14.30. Dagskrá og keppnisröð liggur fyrir.

Enginn titill

Myndbönd frá Riga

Eins og við sögðum frá fyrr í vikunni kepptu 14 stúlkur frá SA á Volvo Cup í Riga um síðastliðna helgi. Nú eru myndbönd af öllum keppendum komin á youtube.

Aðalfundur Krulludeildar (breytt staðsetning)

Aðalfundur Krulludeildar Skautafélags Akureyrar verður haldinn miðvikudaginn 15. maí kl. 20.00 í Lions-salnum í Skipagötu 14, 4. hæð.

Myndir frá Ice Cup 2013

Myndir frá Ice Cup 2013 eru fyrir nokkru komnar inn. Þær eru hér til vinstri í flipanum Ice Cup-myndir Sigurgeirs. Svo er líka hægt að

Silfur og brons í Lettlandi

Um liðna helgi kepptu 14 stúlkur úr Listhlaupadeild SA á Volvo Cup sem haldið var af Kristal Ice klúbbnum í Riga í Lettlandi. Emilía Rós Ómarsdóttir vann til silfurverðlauna í Basic Novice flokki og Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir til bronsverðlauna í Advanced Novice flokki.