Hanna

Hanna þjálfari er í vikufríi og á að koma aftur til starfa 9. febrúar. Helga og aðrir þjálfarar deildarinnar sjá um þjálfun í fjarveru Hönnu. Fylgist með á heimasíðunni ef æfingatímar breytast.

Einkatímar hjá Hönnu

Þeir sem hafa fengið senda reikninga frá Hönnu fyrir einkatímum geta lagt inn á reikning hennar: 1145-26-003708.     Kt: 290367-2639

Æfingar

Fellur niður æfing hjá 3 flokki í dag en verður leikur í staðinn á móti Old boys annaðkvöld kl 8. Meistaraflokkur verður með æfingu kl 9 ekki 7 vegna handboltaleiks.

Barna og unglingamótið

Það þarf að fara að gera grein fyrir mótsgjöldum fyrir barna og unglingamótið. Gjaldið er 2000 krónur fyrir alla. Gjalddagi er 2. febrúar.  Reikningsnúmer. 0162-05-268545. Kt. 510200-3060. Láta fylgja með nafn keppanda.

5-7 flokkur á heimleið

Rútan verður við Skautahöll um kl. 19:30

5 - 7 fl. laugardalsmót

Jæja, ferðin suður í gær gekk afar vel, gott færi og nóg af dvd til að horfa á. Búið var að elda og borða uppúr kl. 9 og allir komnir í ró kl. 10. Þeir fyrstu vöknuðu í morgun fyrir kl. 8. Nú eru 6. og 7. að spila fyrsta leikinn og ég set inn árangurinn seinna í dag.

SR - SA 4 - 3

SR menn mörðu sigur á SA liðinu eftir að SA var yfir 1-3 eftir 2 leikhluta.

Íþróttamaður SA

Á dögunum valdi stjórn Skautafélagsins íþróttamann félagsins, 2006. Fyrir valinu varð Mammútar og Skytturnar berjast um titilinn

Norðurlandamótið

www.blog.central.is/nm2007       Þetta er slóð inn á heimasíðu sem June Clark er með og ætlar að skrifa inn á hvernig gengur á Norðurlandamótinu,sem m.a. Audrey Freyja, Sigrún Lind og Helga Jóhannsd. fara á.

Barna og unglingamót

Íslandsmót barna og unglinga á Akureyri.

 Helgina 23.-25. febrúar 2007 verður Íslandsmót barna og unglinga haldið í Skautahölinni á Akureyri. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Junior, Novice, 12 ára og yngri A, 10 ára og yngri A, 8 ára og yngri A, 15 ára og eldri B, 14 ára og yngri B, 12 ára og yngri B, 10 ára og yngri B, 8 ára og yngri B