06.11.2025
Það er risastór hokkíhelgi framundan með heimaleikjum. SA Víkingar taka á móti Fjölni á laugardag og stelpurnar mæta kvennaliði Fjölnis á sunnudag. Mætum í stúkuna og styðjum okkar lið til sigurs.
06.11.2025
Það er risastór hokkíhelgi framundan með heimaleikjum. SA Víkingar taka á móti Fjölni á laugardag og stelpurnar mæta kvennaliði Fjölnis á sunnudag. Mætum í stúkuna og styðjum okkar lið til sigurs.
06.11.2025
9 krullarar úr Krulludeild SA hentu sér í ævintýraferð til Noregs til að spila á Bygdøy Broomstacking. Þetta var alveg hrikalega skemmtilegt og var spilað í tveimur krulluhöllum. Í heimahöll Bygdøy sem er með tvær brautir og Snarøya sem er 6 brauta hús. Á næsta ári er 10 ára afmæli þessa skemmtilega krullumóts.