Íslandsmótið í krullu 2017

Úrslitin í Íslandsmótinu í krullu ráðast á mánudagskvöldið 24. apríl kl. 19:00.

Íslandsmótið í krullu 2017

Úrslitakeppnin hefst á Annan í páskum kl 18:30.

Íslandsmótið í krullu 2017

Forkeppni lokið og úrslit liggja fyrir.

Íslandsmótið í krullu 2017

Lokaleikir forkeppninnar.

Tímataflan fyrir páskafríið komin á heimasíðuna

Ný tímatafla tekur gildi á mánudag fyrir daganna 10.-17. apríl en þá verður opið fyrir almenning alla daga frá 13-16. Tímatöfluna má finna í valmyndinni vinstra megin undir Páska tímatafla. Breytingar verða því á æfingatímum bæði hjá Hokkídeild og Listhlaupadeild en báðar deildir verða með æfingar alla morgna.

Íslandsmótið í krullu 2017

Fimmta umferðin leikin í kvöld. Víkingar og Garpar jöfn í efstu sætunum.

Íslandsmótið í krullu 2017

Fimmta umferð leikin í kvöld, Víkingar geta tryggt efsta sætið með sigri.

Íslenska karlalandsliðið í Íshokkí hefur keppni á HM í Rúmeníu á morgun

Íslenska karlalandsliðið í íshokkí hefur keppni á HM í Galati í Rúmeníu á morgun. Ísland mætir Spáni í fyrsta leik en Ísland hafnaði í fimmta sæti á mótinu í fyrra en Spánn í öðru sæti. Leikurinn á morgun hefst kl 13.30 á íslenskum tíma en útsendinguna frá verður vonandi hægt að finna hér þegar leikurinn hefst.

3. flokkur SA Íslandsmeistari 2017

3. flokkur SA vann Björninn í gær 7-3 í síðasta leik sínum í Íslandsmótinu í ár og fékk Íslandsmeistaratitilinn afhenntan í leikslok. Liðið fór í gegnum mótið taplaust í vetur. Glælislegur árangur hjá góðu liði. Til hamingju 3. flokkur!

Ísold Fönn vinnur Evrópubikarinn annað árið í röð

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir sigraði lokamótið í 29th Coppa de Europa sem haldið var í Val de Fassa á Canazei á Ítalíu í gær. Sigurinn tryggði henni sigur á mótaröðinni annað árið í röð en hún sigraði einnig mótaröðina á síðasta ári.