Sumaræfingabúðir hefjast 1. ágúst

Sumaræfingabúðir íshokkídeildar og listhlaupadeildar hefjast miðvikudaginn 1. ágúst. Dagskrá æfinganna koma á heimasíðuna fljótlega.

Undirbúningur fyrir ágústæfingabúðir hafinn

Nú er undirbúningur fyrir æfingabúðir LSA í ágúst í fullum gangi.