Öruggur sigur Víkinga í Laugardalnum

Víkingar sigruðu Fálka í mfl. karla á Íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöldi með sjö mörkum gegn engu. Andri Freyr Sverrisson skoraði þrjú mörk.

SA-Björninn í 3. flokki á laugardag

SA og Björninn mætast tvívegis í Skautahöllinni á Akureyri á morgun, laugardaginn 1. desember. Leikirnir eru liðir í Íslandsmótinu í íshokkí. Almenningstími styttur vegna leikjanna.

Ynjur, Jötnar og Víkingar á suðurleið

Hokkífólkið okkar verður á ferðinni syðra um helgina, en þar eiga bæði karlaliðin og annað kvennaliðið leiki.

Gimli Cup: Mammútar tryggðu sér sigur

Mammútar sigruðu Garpa, 8-3, í þriðju umferð Gimli Cup krullumóts0ins í gærkvöldi, en leiknum var frestað sl. mánudag. Með sigrinum hafa Mammútar tryggt sér efsta sætið í Gimli Cup krullumótinu þó svo ein umferð sé enn eftir.

Ásynjur sigruðu eftir framlengingu

Jöfnunarmark Ynja á lokamínútunni dugði þeim ekki því Ásynjur áttu síðasta orðið í æsispennandi framlengingu.

Gimli Cup: Einn leikur í kvöld

Garpar og Mammútar mætast í kvöld, en leiknum var frestað sl. mánudag.

Heimaslagur í kvöld

Við lofum hörkuleik í kvöld kl. 20.30 þegar Ynjur og Ásynjur mætast í Skautahöllinni á Akureyri í meistaraflokki kvenna á Íslandsmótinu í íshokkí. Athugið: Leiðrétt tímasetning frá fyrri frétt.

Gimli Cup: Úrslitin enn óráðin

Úrslitin réðust ekki í kvöld þegar fjórða umferð Gimli Cup var spiluð enda var leik toppliðanna frestað vegna forfalla.

Vel heppnuð hokkíhelgi í Reykjavík

SA-krakkarnir fengu verðlaun fyrir mestu leikgleðina á helgarmóti 5., 6. og 7. flokks í Egilshöllinni. Ferðin tókst í alla staði frábærlega.

Æfingar hjá 1. og 2. hóp falla niður í dag kl. 15:00