Gimli Cup: Úrslitin enn óráðin

Mynd: HI
Mynd: HI


Úrslitin réðust ekki í kvöld þegar fjórða umferð Gimli Cup var spiluð enda var leik toppliðanna frestað vegna forfalla. 

Úrslit kvöldsins:
Urtur - Fífurnar  3-11
Mammútar - Garpar  = frestað til miðvikudagsins 28. nóvember
Skytturnar - Ice Hunt  3-9

Mammútar eru efstir með 3 vinninga og eiga tveimur leikjum ólokið. Garpar eiga einnig tvo leiki eftir og hafa tvo vinninga, sem og Ice Hunt og Urtur, sem eiga aðeins einn leik eftir. Til gamans má geta þess að enn geta fjögur lið endað efst og jöfn með þrjá sigra.

Öll úrslit (excel-skjal)