Skautafélag Akureyrar með 22 verðlaun á Íslandsmeistaramótinu í Skautahlaupi í Laugardal
04.12.2025
Íslandsmeistarmót í skautaati (short track) var haldið á í Reykjavík um síðustu helgi. Á mótið mætti fríður hópur frá SA og nældu sér allir í verðlaun.