Úrslit úr vormóti hokkídeildar

Vormót hokkídeildar kláraðist nú fyrir helgi en 115 börn tóku þátt í 10 liðum í þremur deildurm. Spilað var í III deild á þriðjung af vallarstærð þar sem markmiðið er aðalega leikleðin og lækfærnin. Í II deild þar sem spilað er á 2/3 hlutum vallarins voru sigrar og töp, mikið af flottum mörkum, markvörslum og lærðum lexíum.