Úrslit úr vormóti hokkídeildar

Vormót hokkídeildar kláraðist nú fyrir helgi en 115 börn tóku þátt í 10 liðum í þremur deildurm. Spilað var í III deild á þriðjung af vallarstærð þar sem markmiðið er aðalega leikleðin og lækfærnin.

Í II deild þar sem spilað er á 2/3 hlutum vallarins voru sigrar og töp, mikið af flottum mörkum, markvörslum og lærðum lexíum.

Úrslit í II deild: 

Riddarnir 1. sæti, Hákarlarnir 2. sæti and ísbirnir 3. sæti.

 

Í I deild voru 4 lið og allir leikirnir jafnir. Bæði gull- og bronslækurinn enduðu báðir 4-3 þar sem sigurmörkin komu á síðustu 30 sekúndum leiksins og í vítakeppni.
 
Úrslit í I deild:
 

1. sæti grænir drekarnir

2. sæti rauðu refirnir
3. sæti  svörtu pardusarnir
4. sæti tígrarnir

 

Eistaklings verðlaunnin deild I

 

MVP rænir drekarnir: Magnús Sigurður Sigurólason
MVP rauðu refirnir: Finnur Bessi Finnsson
MVP svörtu pardusarnir: Bjartur Westin
MVP tígrarnir: Bjarki Þór Jóhannsson
 
Stigahæsti leikmaður mótsins: Þorleifur Rúnar Sigvaldason
Besti varnmaður móstins: Daníel Snær Ryan
mesta fyrirmynd mótsins: Hrannar Ingi Hörpu. Sigurðarson
Besti markmaður mótsins: Sigurgeir Bjarki Söruson