Aðalfundur Krulludeildar

Aðalfundur Krulludeildar SA

AÐALFUNDUR SKAUTAFÉLAGS AKUREYRAR 25. MAÍ

Boðað er til aðalfundar Skautafélags Akureyrar miðvikudagskvöldið 25. maí kl. 20.00 í Pakkhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins.

Aðalfundur Krulludeildar

Aðalfundur Krulludeildar SA verður haldinn fimmtudaginn 19. maí

Aðalfundur listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar.

Aðalfundur listhlaupadeildar SA verður haldinn í Síðuskóla (gengið inn á sama stað og í íþróttahúsið) fimmtudaginn 19/5 2016 og hefst hann klukkan 20:00. Dagskrá fundarins 1. Kosinn fundarstjóri og fundarritari 2. Skýrsla stjórnar 3. Stjórn deildarinnar gefur skýrslu um fjárhag deildarinnar og leggur fram endurskoðaða reikninga. 4. Kosning stjórnar (fimm aðalmenn og tveir vara). 5. Önnur mál 1. Kynning á umsækjendum um stöðu þjálfara hjá deildinni og stöðu mála í ráðningum. Óskað er eftir framboðum í stjórn.

Aðalfundur Hokkídeildar SA - þriðjudaginn 17. mai

Aðalfundur Hokkídeildar Skautafélags Akureyrar verður haldinn í Pakkhúsinu, Hafnarstræti 19, þriðjudaginn 17. mai kl. 20,00. Fundarefni verður venjubundin aðalfundarstörf. Stjórnin.