Aðalfundur Krulludeildar

Gengið inn að norðan.
Gengið inn að norðan.

Aðalfundur Krulludeildar SA, verður haldinn fimmtudaginn 19. maí, í fundarsal Vegagerðarinnar á Akureyri, Miðhúsavegi 1 (gengið inn að norðan). Fundurinn hefst kl. 20:00.  Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum Skautafélags Akureyrar.