Aðalfundur Hokkídeildar SA - þriðjudaginn 17. mai

Aðalfundur Hokkídeildar Skautafélags Akureyrar verður haldinn í Pakkhúsinu, Hafnarstræti 19, þriðjudaginn 17. mai kl. 20,00. Fundarefni verður venjubundin aðalfundarstörf. Stjórnin.