Sumarnámskeið Listhlaupadeildar

Listhlaupadeild SA verður með sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 4-10 ára í júlí

Sami Lehtinen ráðinn yfirþjálfari SA hokkídeildar

Sami Lehtinen hefur skrifað undir samning við SA hokkídeild og tekur við sem yfirþjálfari fyrir komandi tímabil. Sami verður yfirþjálfari meistaraflokkanna, 2. flk , 3. flk og 4. flk ásamt því að stýra markmannsþjálfun. Hann mun einnig gegna hlutverki þróunastjóra og koma að stefnumótun deildarinnar til langs tíma.