Volvo Cup, Riga

Mótið er haldið í Riga í Lettlandi og heitir Volvo Cup. Einn keppandi kemur frá SA og er það hún Hrafnhildur Ósk, hún keppir í advanced novice. Þrír keppendur koma frá SR og eru þeir Heiðbjört Arney (junior), Vala Rún og Kristín Valdís (advanced novice), einn keppendandi kemur frá Birninum er það er hún Agnes Dís (advanced novice). Nánari upplýsingar um mótið og úrslit má finna á heimasíður skautasambandsins