Ofurhelgi í Skautahöllinni um helgina

Það verður svokölluð OFURHELGI um helgina í Skautahöllinni á Akureyri þar sem öll liðin í Toppdeild karla mætast á sama staðnum á föstudag, laugardag og sunnudag. Allir leikirnir byrja kl. 16:45 og er sérstekur Ofurpassi til sölu sem gildir á alla leikina. 

SA Víkingar🆚Fjölnir föstudag Kl 16:45
SR🆚Fjölnir laugardag Kl 16:45
SA Víkingar🆚SR sunnudag Kl 16:45

OFURPASSI til sölu sem gilir á alla leikina á 3000 kr. https://stubb.is/sa/passes/roqBeb

🍔Hamborgarasalan hefst 30 mín fyrir leiki og í leikhléum.
🥪Ásgarður sjoppan í Skautahöllinni Opin.
🎟 Forsala Miða á Stubb
#OFURHELGI #saíshokkí #toppdeildin