Umboðssala á skautavarning frá Arena

Foreldrar og forráðamenn

Rakel í foreldrafélaginu er komin með umboðssölu fyrir skautavarning frá Arena sem er á Eiðistorgi í Reykjavík. Hún er með smávarning, sokkabuxur, pils og skautakjóla svo að eitthvað sé nefnt. Rakel ætlar að vera með eitthvað til sýnis á foreldrafundinum á morgun 1. október. Er einnig með möppur stútfullar af alls kyns skautafatnaði.

Síminn hjá Rakel er 6625260 - ykkur er velkomið að hringja í hana og kynna ykkur það sem hún hefur á boðstólnum