SKAUTA JÓL

Besta gjöf skautabarnsins er góð taska fyrir skautana og hana færðu hjá mér. Ég á þessar frábæru skautatöskur sem eru með stóru góðu hólfi fyrir t.d. hjálminn, skautafötin og/eða nestið og sér hólfum fyrir skautana.  Nokkra liti á ég einlitar og munstraðar.  Ef þú ætlar að gefa tösku í jólagjöf þá er betra að huga að því sem fyrst því ef ég þarf að panta þá þarf ég smá tíma.

Allý,  allyhalla59@gmail.com - 8955804