Akureyrarmóti frestað um viku

Akureyrarmótinu sem átti að hefjast í kvöld, hefur verið frestað um eina viku.

SA Víkingar lögðu SR í hörkuleik 3:2

Víkingar lögðu SR-inga að velli í Skautahöllinni á Akureyri um helgina, lokatölur 3-2. Leikurinn var jafn og spennandi en einkenndist af mikilli baráttu og mörgum brotum á kostnað fagurfræðinnar en þó sáust nokkur glæsileg tilþrif í leiknum.

Víkingar unnu SR 3:2

Og leiða nú deildina með19 stig

3.flokkur SA vs SR 4:6

SR vann SA á heimavelli með 6 mörkum gegn 4

JÓLINJÓLIN

Nú þegar styttist

Akureyrarmót - FRESTAÐ

Snjórinn er kominn og tími fyrir síðustu sauðina að skila sér í hús.

Ynjur - Ásynjur 1:7

Ásynjur unnu ungviðið í Ynjum nokkuð örugglega.

Ynjur vs Ásynjur kl.19,30

Þriðjudaginn 14. okt. munu kvennalið SA eigast við í annað sinn í vetur.

Góður sigur á Esjunni á laugardaginn í Laugardalnum 2:5

Um nýliðna helgi spiluðu Víkingar sinn fyrsta leik eftir leikjapásuna gegn Esju nú á þeirra heimavelli . Lokatölur 2:5 Víkingum í vil.

3.flokkur með 2 sigra á Birninum 7:0 og 8:4

3. flokkur Bjarnarins kom norður í gær og spilaði 2 leiki við SA