Nú stendur skráning íshokki iðkenda yfir

Dagana 22. okt. til 27 okt. Þurfa iðkendur/forráðamenn að skrá sig í gegnum NORA skráningarkerfið. Hér vinstramegin á síðunni er tengill "Æfingagjöld og greiðslur 2014-15"

Mjög mikilvægt er að Iðkendur/forráðamenn séu dugleg að skrá sig fyrir 27.okt. þar sem uppsett æfingagjöld gilda fram að þeim tíma. NORI er eina skráningarleiðin og stýrist það af því að kostnaðarþátttaka bæjarins (ávísunin) er nú tengd NORA kerfinu.

Ef aðstoðar er þörf má hafa samband við Ollý, ollybj@internet.is eða 8487577