5.flokks leikir Brynjumótsins komnir upp á netið

Nú er búið að setja fyrstu 5.flokks leiki mótsins upp á vimeo.

Dagskrá mótsins er að finna í valmyndinni hægra megin á vef ÍHÍ

og hægt er að skoða þá með því á smella á tenglana hér neðanvið;

Spilaðir á laugardeginum;

SR vs SA byrjaði kl. 09,25 

SA vs Björninn byrjaði kl. 11,10

Björninn vs SR byrjaði kl. 13,30

SA vs SR byrjaði kl. 15,50

Spilaðir á sunnudeginum;

Björninn vs SA byrjaði kl. 09,25

SR vs Björninn byrjaði kl. 12,40