Akureyrarmótið

Lokaumferð riðlakeppninnar miðvikudagskvöldið 12 nóv.

Akureyrarmótið

Garpar og Víkingar í undanúrslit

Kertasala og skil

Minnum á að nóg er til af kertum til að safna sér pening fyrir næstu æfingabúðir.  Hafið samband við Allý í síma 895-5804 og hún reddar ykkur kertum.  þetta eru íslensk gæða útikerti sem brenna lengi.

Þeir sem búnir eru að fá kerti eiga að skila inn sínum peningum sunnudaginn 2. nóv. kl. 17:30 - 19:00 í Skautahöllinni.

Gangi ykkur vel :-)

Akureyrarmótið

Leikir á mánudagskvöld :  

Iðkendur í 5.hópi - Bíóferð

Við ætlum aðeins að hrista hópinn saman og fara saman í bíó á morgun laugardaginn 7. nóvember og var kosið eftir æfingu og var niðurstaðan að sjá High School Musical 3. Myndin er sýnd í SAM bíóunum á Akureyri klukkan 18:00, það kostar 900 kr inn. Endilega mætum tímanlega kl:17:40 og með góða skapið meðferðis :-)

 

 

 

 

Skautaferð helgina 7. - 9. nóv.

Breyttar æfingar næstu 2 helgar

Það verða lítilsháttar breytingar á æfingum næstu 2 helgar. Til að fúllnýta ístíma munu verða smá tilfærslur á æfingum hjá 3.-7. hóp vegna móts og undirbúnings fyrir mót. Í lesa meira má sjá frekari upplýsingar.

Liðsskipan SA á Brynjumótinu

Smelltu á lesa meira til að skoða liðsskipanina.

Rétt svör leikmannaprófa

Hér er hægt að finna réttu svörin við leikregluprófunum.

Veski fannst

Lítið veski fannst í skautahöllinni eftir hrekkjavökuæfinguna. Þeir sem gætu hafa týnt henni geta haft samband við Allý í s:895-5804