EKKI Áramótamót

Tíminn í kvöld fellur niður.

Jóhann Már og Anna Sonja íshokkífólk SA árið 2022

Jóhann Már Leifsson hefur verið valin íshokkíkarl SA og Anna Sonja Ágústsdóttir íshokkíkona SA fyrir árið 2021.

Júlía Rós heiðruð fyrir framúrskarandi árangur

Júlía Rósa Viðarsdóttir var heiðruð fyrir framúrskarandi árangur á árinu en líka framlag sitt til listskautaíþróttarinnar hjá SA á jólasýningunni á sunndag. Júlía sem er nú þjálfari hjá deildinni lagði skautana á hilluna síðasta vor eftir að hafa klárað sitt besta skautatímabil og sett mark sitt á skautasöguna.

Aldís Kara skautakona ársins hjá listskautadeild

Listskautadeild Skautafélags Akureyrar hefur valið Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2022. Aldís Kara var heiðruð á sunnudag á jólasýningu listskautadeildar SA en hún var einnig valin skautakona ársins hjá Skautasambandi Íslands.

Gimilimótið, Áramótamótið og Íslandsmót

Allt að gerast

Skautafélag Akureyrar er almannaheillafélag

Skautafélag Akureyrar er almannaheillafélag og er í almannaheillaskrá ársins 2022. Gjafir til félagsins geta því veitt skattaafslátt. Fyrir einstaklinga gildir skattafslátturinn fyrir gjafir frá kr. 10.000 og uppí kr. 350.000. Fyrirtæki geta veitt gjafir fyrir allt að 1,5% af rekstrartekjum ársins. Styrktarreikningur félagsins er 133-15-2908 Kennitala: 590269-2989

Gimlimótið 2022

Gimli mótinu líkur í kvöld.

Aldís Kara Bergsdóttir skautakona ársins 2022 á Íslandi

Skautasamband Íslanda hefur valið Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2022. Er þetta í fjórða sinn sem hún hlýtur tilnefningu til skautakonu ársins.

Jólasýning Listhlaupadeildar SA

Listhlaupadeild Skautafélgs Akureyrar stendur fyrir hinni árlegu Jólasýningu sunnudaginn 18.des nk. kl: 17:30. Miðasala verður á staðnum.

6 stiga helgi í tvíhöfðahelgi

SA vann Fjölni í seinni leik tvíhöfða helgarinnar í Hertz-deild kvenna 4-1 en liðið vann 1-0 sigur í fyrri leik liðanna á laugardag. SA átti 24 skot á mark gegn 33 skotum Fjölnis en Shawlee Gaudreault var með 97% markvörslu í leiknum. SA stúlkur eru ósigraðar á tímabilinu og eru með 12 stig eftir 4 leiki en Fjölnir er í efsta sæti Hertz-deildarinnar með 18 stig og 9 leiki spilaða.