Landsliðshópur LSA á alþjóðlegt mót í Bratislava

Í gær lagði landsliðshópur LSA og yngri A keppenda LSA af stað til Bratislava í Slóvakíu en þar munu þær taka þátt í 56th Grand Prix Bratislava 2014 um helgina.

Frábær árangur SA á Íslandsmótinu í Listhlaupi

Nýliðna helgi fór fram glæsilegt Íslandsmót í listhlaupi í skautahöllinni á Akureyri. Skautafélag Akureyrar átti 16 kepppendur á mótinu sem sópuðu að sér verðlaunum.

3.flokkur SR vs SA 2:5 og 5:4 í vító

Sunnudags leiknum flýtt um 2 tíma vegna slæmrar veðurspár, lagt var af stað kl. 10,30

Íslandsmótinu flýtt, og klárað í gærkvöldi

Vegna mjög slæmrar veðurspár og veður viðvarana.

5., 6. og 7.flokks mót stytt vegna slæmrar veðurspár

Hópurinn lagði af stað kl. 9.30 í morgun.

Björninn vs Víkingar 3:4

Víkingar unnu Björninn í framlengdum leik í gær.

Björninn vs Víkingar í Egilshöll KL: 18,10 laugardag

Víkingar leiða deildina með 5 stiga forystu. Mun leiknum verða streymt á IHI-TV ?

Skautaföt og töskur í jólapakkann.

Var að fá frá Everest æðislegar skautabuxur og jakka, einnig er ég með bestu skautatöskurnar.

Áramótamótið

Áramótamótið verður haldið 29. desember

Bikarmót Magga Finns 2014

Í desember ætlum við að ljúka árinu með bikarmóti.