5., 6. og 7.flokks mót stytt vegna slæmrar veðurspár

Mótinu var startað klukkutíma fyrr í morgun og einum og hálfum leik var fórnað til að geta lagt fyrr af stað.

SA vill þakka Birninum og öllu sunnan fólki fyrir liðlegheit og velvilja í að flýta mótinu og fella niður leiki til að norðlingarnir kæmust fyrr af stað öryggisins vegna (O: