Íslandsmótinu flýtt, og klárað í gærkvöldi

Vegna mjög slæmrar veðurspár og veður viðvarana.

Ákveðið var að keyra sunnudagshlutann seinnipartinn í gær og fella niður æfingarnar sem áttu að vera þá.

Nánari fréttir af mótinu munu koma síðar. mótinu var streymt á vefnum og tekið upp og hægt er að gera fyrirspurnir um afrit eða klippur á reynir@sasport.is