Skautaföt og töskur í jólapakkann.

Var að fá frá Everest æðislegar skautabuxur og jakka, einnig er ég með bestu skautatöskurnar. Töskurnar eru með góðu stóru hólfi fyrir hjálminn, fötin og nestið 2 sér hólf eru fyrir skautana svo að lofti um þá. Buxurnar eru með flís að innan, bæði með demöntum og án á skálmunum, svartar með röndum, ljós bleikum, dökk bleikum, blá grænum og fjólubláum, einnig eru til buxur með skrautsteina mynd á annari skálminni. Ef þið eruð að spá í þessar vörur í jólapakkann þá er best að skoða sem fyrst því ef ég þarf að panta eitthvað sem vantar þá getur það tekið 4-6 daga. Er líka með skautahlífar plast og mjúkar.

Verið velkomin að kíkja á vörurnar, er með þær heima.

Allý, allyhalla59@gmail.com - 8955804