Leikir gærdagsins
15.01.2009
Annari umferð lauk og sú þriðja hófst í kvöld. Fjögur lið búin að spila þrjá leiki en sex lið tvo leiki.
| Braut 2 | Braut 3 | Braut 4 | Braut 5 |
| Üllevål | Svartagengið | Mammútar | Skyttur |
| Garpar | Fífur | Riddarar | Víkingar |
| Víkingar | Svarta gengið | Skyttur |
Eitt foreldri týndi 2000 krónum á Frostmótinu. Ef einhver heiðarlegur hefur fundið peninginn vinsamlegast hringið í s. 6967344. Villa.