Morguntími í fyrramálið

Nú hefjast aftur morguntímar á fimmtudagsmorgnum. Í fyrramálið, fimmtudagsmorguninn 22. janúar skulu þeir sem keppa í eftirfarandi keppnisflokkum mæta í morguntíma milli 6:15 og 7:15: Novice, 15 ára og eldri B, 12 ára og yngri A og 10 ára og yngri A. Næsta fimmtudag mæta svo 14 ára og yngri B, 12 ára og yngri B, 10 ára og yngri B og 8 ára og yngri B.

Minningarmót um Magnús Finnsson

Janúarmótið

Þrír leikir fóru fram í kvöld, einum leik frestað. Garpar efstir í A riðli og Víkingar í  B riðli.

Lokaleikir í riðlakeppni janúarmótsins.

Á morgun mánudag fara fram lokaleikir riðlakeppninnar í janúarmótinu.

Björninn - SA 2.fl. seinni leikur

Björninn lagði SA aftur nú áðan í seinni leiknum þessa helgi 4 - 1.    4.fl. vann báða sína leiki í dag, 5.fl.B vann líka báða sína leiki og 5.fl.A gerði eitt jafntefli og tapaði einum.

Frá Krullunefnd ÍSÍ -- Íslandsmótið í krullu 2009

Undankeppnin verður deildarkeppni og fjögur efstu lið fara í úrslitakeppni.

2.Flokkur fyrr í kvöld

leik Bjarnarins og SA í 2.fl. fyrr í kvöld lauk með sigri Barnarmanna 3 - 2

Gjaldkeri minnir á móta og félagsgjaldið.

Þeir sem eiga eftir að greiða mótsgjöldin eru vinsamlega beðnir um að gera það sem fyrst.

Sarah Smiley

Þegar Sarah fór til Kanada um jólin fór hún í útvarpsviðtal.

Hér er hægt að hlusta á það.

http://podcast.cbc.ca/mp3/insidetrack_20090111_10736.mp3

2. Flokkur í rútu

Mæting í Skautahöll kl. 12,30 og brottför kl. 13,00