Frábær helgi hjá 4. flokki

SA-liðin áttu frábæra helgi á Bautamótinu, unnu alla leikina gegn SR og Birninum. Uppfært: Einn leikur A-liðsins og allir leikir B-liðsins voru teknir upp og geta foreldrar eða aðrir komið og fengið að afrita þá, t.d. yfir á flakkara. Stærð skránna er samanlögð rúmlega 13gb. Leikirnir eru í möppu á skjáborði tölvunnar í Skautahöllinnil

Íþróttamenn ársins heiðraðir af ÍBA

Anna Sonja Ágústsdóttir, íþróttamaður SA 2012, var ásamt íþróttamönnun fimmtán annarra aðildarfélaga ÍBA heiðruð í hófi á Hótel Kea í dag.

Vorfjarnám 2013: Þjálfaramenntun 1. stigs ÍSÍ

Vorfjarnám 1. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 11. febrúar nk. og tekur það átta vikur. Um er að ræða samtals 60 kennslustunda nám og er þátttökugjald kr. 25.000,-

Venjulegar æfingar um helgina!

Anna Sonja Ágústsdóttir er íþróttamaður SA 2012

Skautafélag Akureyrar heiðraði í gær íþróttamenn deildanna og jafnframt var lýst kjöri á íþróttamanni SA 2012 í sjöunda skipti.

Styrktarsamningur við Atlantsolíu - veldu þér deild og verslaðu hjá AO

Skautafélag Akureyrar og Atlantsolía hafa gert samning um afsláttarkjör fyrir félagsmenn/stuðningsfólk Skautafélagsins.

Kjöri á íþróttamanni SA lýst í dag

Í dag kl. 18.00 verður lýst kjöri á íþróttamanni Skautafélags Akureyrar 2012. Velunnurum félagsins er velkomið að vera viðstaddir af þessu tilefni.

Breytingar í starfsmannahaldi

Reynir Sigurðsson hefur hætt störfum í Skautahöllinni og Haraldur Ingólfsson komið í hans stað.

Gamlársdags skautun

Sæll öll sömul og gleðilega hátíð!! Nú er árið á enda og það er komið að hinni árlegu fjölskyldu skautun hjá okkur á gamlársdag, klukkan 11.30-12.45. Vonumst við eftir að sjá sem flesta og hafa gaman og skauta með skauturunum okkar. Við munum nýta tækifærið og tilnefna skautakonu ársins 2012. Við eigum marga rosalega flotta skautara og hefur valnefnd því legið undir feld og farið yfir árið sem er að líða og ekki hefur þetta verið auðvelt verk. Sjáumst hress á morgun og gleðilegt nýtt ár.

Árlegt hóf Íþróttaráðs Akureyrar í dag

Íþróttaráð Akureyrar býður Íslandsmeisturum, landsliðsfólki og forystufólki íþróttafélaganna til hófs í Íþróttahöllinni á Akureyri kl. 16.15 í dag.