27.08.2013
Nú eru reglulegar æfingar komnar í gang bæði í listhlaupi og íshokkí, en krulluæfingar hefjast skv. tímatöflu í byrjun september. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á tímatöflu Skautahallarinnar, bæði með tilfærslu á tímum á milli deilda og breytingum innan deildanna.
25.08.2013
Var að fá nýjar skautatöskur.
25.08.2013
http://www.ihi.is/is/moya/news/urtaka-fyrir-kvennalandslid
22.08.2013
Ætlunin er að gera átak í því að nýta google-viðburðadagatalið og viðburðaskráningu í gegnum fréttakerfi heimasíðunnar til að minnka líkur á árekstrum eða skörun á nýtingu Skautahallarinnar og þeirrar aðstöðu sem þar er.
20.08.2013
Skautahöllin á Akureyri verður opin fyrir almenning á föstudag, laugardag og sunnudag. Reglulegar æfingar að hefjast og tímataflan alveg að verða klár.
09.08.2013
Hér er tímatafla fyrir síðustu vikuna í æfingabúðunum 12-18 ágúst
27.07.2013
Listhlaupadeildin stendur fyrir skautadiskói og opnum almenningstímum um verslunarmannahelgina.
27.07.2013
Listhlaupadeildin stendur fyrir skautadiskói og opnum almenningstímum um verslunarmannahelgina.
25.07.2013
Föstudagskvöldið 26. júlí kl. 19.30-21.30 verður skautadiskó í Skautahöllinni á Akureyri.