04.04.2013
Laugardaginn 6. apríl verður haldið Vinamót LSA fyrir C keppendur. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá mótsins og keppendalista.
03.04.2013
Í tilefni af frábærum árangri íshokkíliðanna okkar ætlar Atlantsolía að veita AO-dælulykilshöfum aukalega 10 krónu afslátt af eldsneyti laugardaginn 6. apríl.
18.03.2013
Nokkrar breytingar verða á tímatöflum deildanna og á almenningstímanum í Skautahöllinni á Akureyri næstu tvær vikurnar, en hefðbundnar æfingar og fyrri tafla tekur aftur gildi þriðjudaginn 2. apríl.
06.02.2013
Skautafélag Akureyrar og Atlantsolía gerðu fyrir nokkru samning um afsláttarkjör fyrir félagsmenn/stuðningsfólk Skautafélagsins. Við viljum minna félagsmenn á þá möguleika sem felast í að fá sér dælulykil með tengingu við deildir félagsins.
30.01.2013
Þá eru myndir tilbúnar úr þessu frábæra mót.