10.10.2012
Góðan dag,
Þeir sem vilja panta æfingaföt fyrir iðkendur í listhlaupi geta haft samband við Jónu (jona@nordlenska.is).
10.10.2012
Besta gjöf/ jólagjöf skautabarnsins
10.10.2012
Frábær sölutími framundan , jólin nálgast ..
29.09.2012
Nóg að gera um helgina, bæði hjá listskauturum og hokkíspilurum. Haustmót ÍSS á Akureyri, 3. flokkur í hokkíinu að keppa syðra. Stytt opnun fyrir almenning í dag vegna mótsins.
20.09.2012
Um komandi helgi mun fara fram fyrsta mót tímabilsins í 4.flokki.
14.09.2012
Bikarmót ÍSS verður haldið í Egilshöll 26.-28. október.
14.09.2012
Litla hokkíbúðin verður í Skautahöllinni á Akureyri um helgina. Búðin verður í fundarherberginu laugardag kl. 13-16 og sunnudag 14-16 og verður sunnudagurinn helgaður listskautavörum.
13.09.2012
Laugardaginn 15 sept. kemur litla hokkíbúðin heimsókn. Búðin verður staðsett uppi í fundarherbergi í skautahöllinni milli kl. 13:00 - 16:00. Laugardagurinn verður ætlaður hokkíbúnaði en á sunnudeginum verður lögð áhersla á listhlaup kl. 14:00 - 16:00.
Áfram S.A.
11.09.2012
Vegna þess að ekki gefst tækifæri til að halda innanfélagsmót hér heima fyrir fyrsta ÍSS mótið, sem verður helgina 29-30 september, þá höfum við ákveðið að hafa æfingamót sunnudaginn 16. september n.k. kl 17:15 (á æfingatíma 1. og 2. hóps).
Þetta verður nokkurskonar generalprufa fyrir stelpurnar þar sem þær koma í kjólum og greiddar eins og um mót væri að ræða og fara í gegnum prógrömmin eins og á alvöru móti. Það verða engir dómarar en Iveta mun fylgjast með og fara svo í gegnum með stelpunum hvað var vel gert og hvað þær geta bætt.
08.09.2012
Þeir sem að seldu pappír í ágúst meiga leggja inn :