06.04.2012
Jón Björnsson gerður að heiðursfélaga. Líklega fjölmennasta árshátíð SA frá upphafi.
06.04.2012
Skautaskóli fyrir hressa og káta krakka, fædd 2008 og fyrr hefst laugardaginn 14 apríl
01.04.2012
Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir er nýkrýndur Akureyrarmeistari 2012 annað árið í röð og óskum við henni innilega til hamingju. Stelpurnar stóðu sig allar virkilega vel og óskum við þeim öllum innilega til hamingju með árangurinn.
31.03.2012
Þá er komin dagskrá fyrir æfingar um páskana með upplýsingum um fyrirkomulag æfinga fyrir vorsýninguna.
30.03.2012
Það eru komin drög að dagskrá fyrir mótið á sunnudaginn, auk þess sem búið er að draga í keppnisröð. Endilega lesið yfir nöfnin og látið vita á netfangið motstjori@listhlaup.is ef eitthvað hefur misritast.
28.03.2012
Hlíðarbær miðvikudagskvöldið 4. apríl. Opnað kl. 18.30, borðhald hefst kl. 19.30. Kostnaður: 3.000 krónur á mann, en 2.000 krónur fyrir 12-14 ára.
27.03.2012
Einar buxur í hverju númeri
26.03.2012
Næsta sunnudag, 1. apríl kl. 16:30 – 20:00 verður Akureyrarmótið í Listhlaupi á skautum haldið. Í lok móts verður krýndur Akureyrarmeistari í Listhlaupi á skautum.
25.03.2012
Þá er keppni lokið á Vinamóti LSA og Slippsins árið 2012. Stelpurnar stóðu sig allar rosalega vel og þökkum við öllum keppendum fyrir þátttökuna og gestum fyrir komuna þessa skemmtilegu helgi og vonum að heimferðin gangi vel hjá sunnan stúlkum. Úrslit seinni keppnisdags voru sem hér segir