22.08.2013
Ætlunin er að gera átak í því að nýta google-viðburðadagatalið og viðburðaskráningu í gegnum fréttakerfi heimasíðunnar til að minnka líkur á árekstrum eða skörun á nýtingu Skautahallarinnar og þeirrar aðstöðu sem þar er.
20.08.2013
Skautahöllin á Akureyri verður opin fyrir almenning á föstudag, laugardag og sunnudag. Reglulegar æfingar að hefjast og tímataflan alveg að verða klár.
09.08.2013
Hér er tímatafla fyrir síðustu vikuna í æfingabúðunum 12-18 ágúst
27.07.2013
Listhlaupadeildin stendur fyrir skautadiskói og opnum almenningstímum um verslunarmannahelgina.
27.07.2013
Listhlaupadeildin stendur fyrir skautadiskói og opnum almenningstímum um verslunarmannahelgina.
25.07.2013
Föstudagskvöldið 26. júlí kl. 19.30-21.30 verður skautadiskó í Skautahöllinni á Akureyri.
17.07.2013
Hér eru drög að tímatöflu
17.07.2013
Afís fimmtudaginn 18 júli verða klukkan 09.30-11.30 og 14.30-16.30 fyrir utan skautahöllina
17.07.2013
Sæl öll sömul
Nú hefur verið ráðin skautastjóri hjá LSA og bjóðum við hana velkomna til starfa en það er hún Kristín Helga HAfþórsdóttir. Hér kemur stutt kynning frá henni Krístínu Helgu