Íslandsmót 2015 - Undankeppni

2. umferð

SA Víkingar komnir í úrslit eftir sigur á Esju 3 : 2

SA Víkingar báru sigurorð af Esju í gærkvöld, lokatölur 3-2. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur Víkingum en með sigri gátu þeir tryggt sér sæti í úrslitakeppninni sem þeir og gerðu.

Íslandsmót 2015 - Undankeppni

Úrslit í 1. umferð undankeppni Íslandsmótsins

Góður árangur hjá LSA á Vetrarmóti ÍSS og stórglæsilegt stigamet

Stelpurnar okkar í LSA gerðu góða ferð í Egilshöll um helgina og komu þær heim með 9 verðlaun og gestakeppandinn á mótinu hún Ivana okkar Reitmayerova með ein.